#26 Anna Kristín Hauksdóttir - Útivist

Þegar Anna Kristín Hauksdóttir fór 19 ára frá Akureyri til Kanada að læra hjúkrun óraði hana ekki fyrir því að hún ætti eftir að heimsækja nánast öll lönd í heiminum, klífa Himalayafjöllin 17 sinnum, ganga yfir Grænland tvisvar og fara á Suðurheimskautið. Hún er 88 ára og fer enn á Súlur. Umsjón: María Björk Ingvadóttir.

Om Podcasten

Hvað tekur við ÞEGAR þú lendir í einhverju sem snýr tilverunni á hvolf? Þættir um lífsreynslu fólks á öllum aldri, hvarvetna á landinu. María Björk hittir fólk sem hefur sögu að segja.