#8 Sirrý Laxdal - móðir fíknisjúklings

Þegar - A podcast by María Björk Ingvadóttir

Categories:

"Ég hef strax samband við Barnavernd. Ég var með mál í höndunum sem ég vissi ekki hvernig ég ætti að tækla."
Þegar Sirrý Laxdal Jóhannesdóttir stóð frammi fyrir því að dóttir hennar var orðin alvarlega veik af fíknisjúkdómi, aðeins 15 ára gömul, leitaði hún ráða hjá Barnavernd Reykjavíkur. Nú 15 árum síðar bíður dóttir hennar eftir að komast í meðferð á Vogi, í 38.sinn. Sirrý segir Maríu Björk sögu þeirra mæðgna í þættinum ÞEGAR.