#18 Eygló Egilsdóttir - Af hverju að fasta?

Eygló Egilsdóttir er eigandi Metabolic Reykjavíkur og fyrirtækisins Jakkafatajóga. Eygló er einnig búin að prófa sig áfram í því að fasta í styttri og lengri tíma. Hún segir frá því í þættinum af hverju hún byrjaði að fasta, hvað gerist í líkamanum þegar við föstum og hvaða heilsufarslegu ávinningar gæti hlotist af því að stunda föstur reglulega. Einnig er farið yfir það að æfa á fastandi maga sem og góð ráð þegar byrjað er að feta sín fyrstu spor í því að fasta. Þáttastjórnandi: Valdís Bjarnadóttir Hljóðmaður: Eiríkur Sigurðarson

Om Podcasten

Grandi101 er heilsu- og líkamsræktarstöð staðsett á Fiskislóð 49-51, 101 Reykjavík