#9: Beggi Ólafs - Hagnýt jákvæð sálfræði og þjálfunarsálfræði

Grandi101 - A podcast by Grandi101

Bergsveinn Ólafsson er fyrirlesari, knattspyrnumaður og er að klára meistaranám í hagnýtri jákvæðri sálfræði og þjálfunarsálfræði. Beggi hefur mikinn áhuga á heilsu- og líkamsrækt og í þættinum fer hann yfir hvernig sálfræði getur nýst einstaklingum til að hámarka árangur og vellíðan. Hægt er að nálgast upplýsingar um Begga á heimasíðu hans https://www.beggiolafs.com/ Þáttastjórnandi: Eyþór Ingi Einarsson Hljóðmaður: Eiríkur Sigurðarson