Ammoníak fyrir atvinnulífið - Atmonia

Sjálfbærni á mannamáli 🍃 - A podcast by Sjálfbærni á mannamáli

Categories:

Atmonia er lítið íslenskt rannsóknarfyrirtæki með stórtæk áform sem gæti umbylt heilum atvinnugreinum; landbúnaði, flutningum, iðnaði og skilað margþættum ávinningi fyrir lífríki, loftslag og heimsbyggðina á næstu árum. Við fengum Guðbjörgu Rist framkvæmdastjóra og Helgu Dögg Flosadóttur rannsóknarstjóra til segja frá því hvernig er að vinna við djúptækni á Íslandi og við lærum hvernig nálgun Atmoniu á ammoníakframleiðslu gæti stuðlað að friði í heiminum. Atmonia hefur fengið styrki frá Rannsóknarsjóði og Tækniþróunarsjóði, Markáætlunarsjóði, orkurannsóknarsjóði Landsvirkjunar og Nýsköpunarsjóði námsmanna til þess að fjármagna starfið.