Byggjum grænni framtíð - Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð

Sjálfbærni á mannamáli 🍃 - A podcast by Sjálfbærni á mannamáli

Categories:

Við fengum til okkar Áróru Árnadóttur, framkvæmdastjóra Grænni byggðar, og Þóru Margréti Þorgeirsdóttur, teymisstjóra nýsköpunarteymis Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar til að ræða við okkur um nýjan Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð, niðurstöður sem þar birtast um kolefnisspor íslenskra bygginga, hvaða aðgerðum þær eru spenntastar fyrir og telja að muni skila mestum árangri, losunarfrí framkvæmdasvæði og hversu miklu máli það skiptir að sinna viðhaldi húsnæðis en tryggja að sama skapi notkun umhverfismerktra byggingarefna. Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð má finna hér eða inni á bgf.is