Hjartans mál að taka heildræna nálgun - Hagkaup

Sjálfbærni á mannamáli 🍃 - A podcast by Sjálfbærni á mannamáli

Categories:

Hagkaup er dæmi um íslenskt fyrirtæki sem skoðar umhverfisáhrifin sín út frá heildrænu mati og leggur kapp á að innleiða sjálfbærari ferla á öllum sviðum starfseminnar. Við fengum Svanberg Halldórsson, rekstrarstjóra verslana, til að fjalla um það hvernig kolsýruvæðing kælimiðla ruddi veginn fyrir orkusparnaði í verslunum, hvernig góð innkaupastjórnun minnkar sóun og fínu línuna mili þess að hafa val og valkvíða yfir vöruúrvali. Svanberg veitir einnig góð ráð til stjórnenda og útskýrir hvers vegna það ætti alltaf að byrja daginn á því að búa um rúmið.