Hagræn áhrif aðgerða í loftslagsmálum - Hagfræðistofnun HÍ

Sjálfbærni á mannamáli 🍃 - A podcast by Sjálfbærni á mannamáli

Categories:

Hvaða loftslagsaðgerðir er hagkvæmastar? Sigurður Jóhannesson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, fer yfir kostnað og ávinning af ýmsum aðgerðum sem stjórnvöldum hyggjast grípa til í baráttunni við loftslagsmál. Tilefnið er nýleg skýrsla stofnunarinnar um sama efni sem gefin var út í sumar. Borgar sig að rækta grænmeti hérlendis eða veita afslætti af rafbílakaupum? Og hvaða hópar hafa helst gagn af hjólastígum? Við vörpum ljósi á þetta og margt fleira í nýjasta þætti Laufsins. Skýrsluna í heild sinni er mög áhugaverð lesning og má nálgast hér: https://ioes.hi.is/sites/ioes.hi.is/files/2022-07/A%C3%B0ger%C3%B0aa%CC%81%C3%A6tlun%20skilaeintak%201507_2022.pdf