Hvers vegna sjálfbærni? - Mannvit

Sjálfbærni á mannamáli 🍃 - A podcast by Sjálfbærni á mannamáli

Categories:

Hvers vegna skiptir sjálbærni máli fyrir fyrirtæki og af hverju ættu fyrirtæki að láta sig umhverfis- og samfélagsmál mikið varða?  Laufið fékk Maríu Stefánsdóttur og Söndru Rán Ásgrímsdóttur, sérfræðinga hjá Mannviti til að fjalla um sjálfbærni í fyrirtækjarekstri og hvers vegna það er orðið mikilvægara en nokkru sinni fyrr.  Við tökum fyrir grænar fjárfestingar, umhverfisvænar byggingar, Heimsmarkmið SÞ og fyrstu skrefin í umhverfisrekstri og mörg fleiri atriði sem allir stjórnendur ættu að kunna skil á.