Nýsköpun á sviði grænnar orku - Alor

Sjálfbærni á mannamáli 🍃 - A podcast by Sjálfbærni á mannamáli

Categories:

Hvaða ávinningur felst í því að nota umhverfisvænar álrafhlöður Alor? Hvernig er hægt að stuðla að frekara orkuöryggi með álrafhlöðunum og hvernig má nýta betur og geyma framleidda raforku? Þessum spurningum og miklu fleirum svarar Linda Fanney Valgeirsdóttir framkvæmdastýra Alor í þætti dagsins. Alor er eitt þeirra framúrskarandi nýsköpunarfyrirtækja sem munu með sinni lausn styðja við hraðari orkuskipti. Alor hlaut nýsköpunarverðlaun Samorku árið 2022 Frekari upplýsingar um Alor má finna hér.