Prentlist, sköpun og hönnun með Goddi rannsóknarprófessor við LHÍ

Augnablik í iðnaði - A podcast by IÐAN fræðsluetur

Podcast artwork

Categories:

Guðmundur Oddur Magnússon, eða Goddur, eins og hann er betur þekkur er rannsóknarprófessor við Listaháskóla Íslands. Hann kom á dögunum í spjall til Gríms Kolbeinssonar um prentlistina, sköpun og hönnun og úr varð hið skemmtilegasa viðtal.