Nýsköpun, vísindin og við - Gervigreind, Dr. Kristinn R. Þórisson

Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við - A podcast by Sverrir Geirdal

Categories:

Í þessum 14. þætti Auðvarpsins ræðum um mjög áhugavert og heitt mál í samtímanum; Gervigreind og vitvélar. Hvað er Gervigreind? Hvernig skilgreinum við greind og getur hún yfirleitt verið gervi? Dr. Kristinn R. Þórisson forstöðumaður Vitvélastofnunar Íslands er gestur þáttarins. Dr. Kristinn er margfróður um umræðuefnið og hjálpar okkur að skilja fyrirbærið greind og gervigreind. Hvar eru fræðin stödd? Sömuleiðis ræðum við um áhrifin á samfélagið okkar.&...