Nýsköpun, vísindin og við - Hafsteinn Einarsson - Ai og listin
Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við - A podcast by Sverrir Geirdal

Categories:
Táknmynd 17. Þáttar er búin til af gervigreind. Þar sem Dr. Hafsteinn viðmælandi þáttarins stjórnar ferðinni og er þá listamaðurinn, eða hvað? (sjá nánar neðst í textanum) 17. og jafnframt síðasti þáttur ársins 2021 er helgaður gervigreind og listinni. Við ræðum tengingu gervigreindar, vitvéla, ofurtölva og listaverka! Við komumst að því hvort hægt er að búa til listaverk með hjálp tölva með aðferðum gervigreindarinnar. Dr. Hafsteinn Einarsson kemur til okkar og fer yf...