Nýsköpun, vísindin og við - Masterclass og Envralys

Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við - A podcast by Sverrir Geirdal

Categories:

Í þriðja þætti fáum við Pál Líndal í heimsókn og ræðum vegferð hans og Envralys úr háskólaumhverfinu yfir til atvinnulífsins. Hvernig Masterclassinn hjálpaði og opnaði augu Páls fyrir möguleikunum og spurningunum sem þarf að svara og ræða. Auðna stendur fyrir Masterclössum reglulega, þar sem rannsakendum og starfsmönnum háskólanna gefst tækifæri til að máta verkefnin sín við kröfur viðskiptalífsins. Hvað þarf að hafa í huga og hvernig og hve...