Nýsköpun, vísindin og við - Ragnhildur Helgadóttir
Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við - A podcast by Sverrir Geirdal

Categories:
Háskólinn í Reykjavík og nýsköpunin á afmælisdegi Auðnu! Í 23. þætti Auðvarpsins hittum við fyrir rektor Háskólans í Reykjavík, Ragnhildi Helgadóttur. Við ræðum Nýsköpun í háskólastarfi, erindi háskólanna í síbreytilegu samfélagi nútímans. Hvernig við ýtum undir meiri og skarpari nýsköpun innan úr vísindastarfinu. Hvernig standa háskólarnir á Íslandi í alþjóðlegum samanburði og hvernig kennum við fólkinu okkar að það sé þroskandi að hnjóta, af því lærum við mest! En við byrjum að sjálfs...