Nýsköpun, vísindin og við - Vísindagarðar í Grósku

Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við - A podcast by Sverrir Geirdal

Categories:

Í þessum öðrum þætti Auðvarpsins, Nýsköpun, vísindin og við fáum við Sigurð Magnús Garðarsson stjórnarformann Vísindagarða í heimsókn til að ræða Vísindagarða í Grósku og svæðið í kring. Við fræðumst um tilganginn og erindið sem Vísindagarðar eiga í íslenskt samfélag. Eru Vísindagarðar eitt af pússlunum sem vantar til að auka verðmætasköpun og ýta undir vísindalega nýsköpun á Íslandi. Hlustið og fræðist um ótrúlega lifandi og skemmtilegt umhverfi sem er að myndast í Vatnsmýrinn...