X-Nýsköpun, vísindin og við - Lilja Alfreðsdóttir

Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við - A podcast by Sverrir Geirdal

Categories:

X-Nýsköpun, Lilja Alfreðsdóttir Lilja Alfreðsdóttir er gestur okkar í þessum þætti. Hún fer yfir hugmyndir sínar og Framsóknarflokksins um vísindalega nýsköpun og hlutverk hennar í framþróun samfélagsins. Áttundi þáttur Auðvarpsins er annar þátturinn í sérstakrar seríu tileinkaða stjórnmálum. Í seríunni tökum við á móti fulltrúum stjórnmálaflokka á Íslandi og ræðum þeirra hugmyndir og stefnu er varðar vísindalega nýsköpun. Hvernig byggjum við upp þekkingasamfélag þar sem vi...