X-Nýsköpun, vísindin og við - Smári McCarthy
Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við - A podcast by Sverrir Geirdal

Categories:
X-Nýsköpun, Smári McCarthy Smári McCarthy er gestur okkar í þessum þætti. Hann fer yfir hugmyndir sínar um vísindalega nýsköpun, þekkingu, hlutverk ríkisins í Nýsköpun og margt margt fleira. T.d. hvernig við Íslendingar gætum eignast okkar eigin geimfara. Tíundi þáttur Auðvarpsins er jafnframt fjórði þátturinn í sérstakrar seríu tileinkaða stjórnmálum. Í seríunni tökum við á móti fulltrúum stjórnmálaflokka á Íslandi og ræðum þeirra hugmyndir og stefnu er varðar v...