MR. DARCY - FÍFL EÐA FRÁBÆR?

Beðmál Um Bókmenntir - A podcast by Beðmál Um Bókmenntir

Categories:

Katla og Vala ræða um Pride og Prejudice í þriðja þætti Beðmála um bókmenntir en Katla ákveður jafnframt að skera út um stórt hitamál fyrir fullt og allt:   Er mr.Darcy fífl eða frábær? Fylgist með Beðmál um bókmenntir á Instagram: https://www.instagram.com/bedmalumbokmenntir/ Intro; Sigurhjörtur Pálmason Klipping: Vala Fanney