#04 - Logi Bergmann & Svanhildur Hólm

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Loga Bergmann og Svanhildi Hólm kannast örugglega flestir við af skjánum og hafa þau bæði gert mikið af áhugaverðum hlutum í gegnum tíðina. Fyrir utan það þá hafa þau verið gift í sextán ár og eiga samtals sjö börn, hvorki meira né minna. Logi og Svanhildur eru ótrúlega skemmtileg og samstillt hjón sem finnst t.a.m fátt skemmtilegra en að vera í félagsskap hvors annars og hafa bæði mikið dálæti á köttum. Þau hafa mikinn húmor fyrir sjálfum sér og sjá ekki tilganginn í því að stress...