#05 - Friðrik Dór & Lísa

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Friðrik Dór Jónsson þarf varla að kynna fyrir neinum en hann hefur um árabil verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins og hafa mörg laganna hans náð að skipa sér stóran sess í huga og hjörtum landsmanna. Lísa Hafliðadóttir er hans betri helmingur en þau hafa verið saman nánast hálfa ævina og giftu þau sig eftirminnilega á Ítalíu árið 2018. Frikki og Lísa eru miklir fagurkerar sem elska góðan mat og eiga það sameiganlegt að vera mikið keppnisfólk þar sem ófá spilakv...