#07 - Sólrún Diego & Frans
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Þrifdrottning Íslands og hin einstaklega skemmtilega Sólrún Diego kom í spjall ásamt eiginmanni sínum og betri helmingi, Frans Veigari Garðarssyni. Sólrún hefur verið einn allra vinsælasti áhrifavaldur landsins síðustu ár ásamt því að hafa gefið út tvær bækur, hvorki meira né minna, og tekið þátt í hinum og þessum verkefnum. Það var síðan virkilega gaman að fá að kynnast Frans sem segist, þrátt fyrir vinsældir Sólrúnar, vera “út á við” týpan í sambandinu. Þau sögðu mér meðal annar...