#08 - Ingileif & María
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Ingileif Friðrikdsóttir og María Rut Kristinsdóttir eru sannkallaðar kjarnakonur sem búa yfir þeim eiginleika að segja alveg einstaklega skemmtilegar sögur og hafa þær lent í allskonar ævintýrum á tíma sínum saman. Ingileif og María hafa verið saman síðan 2013 en þær giftu sig eftirminnilega á Flateyri árið 2018 og eiga þær saman tvo stráka. Það væri auðveldlega hægt að henda í góða bók um alla þá flottu hluti sem þær hafa gert í gegnum tíðina hvort sem það er í tengslum við ...