#100 - Theodór Francis & Katrín

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Ég átti eitt áhugaverðasta og semmtilegasta spjall sem ég hef átt lengi við pararáðgjafann Theodór Francis Birgisson og hans Betri helming félagsráðgjafann Katrínu Katrínardóttur.Theodór eða Teddi eins og hann er oftast kallaður er einn eiganda fjölskyldu og áfallamiðstöðvarinnar Lausnarinnar og er hann einn allra vinsælasti pararáðgjafi landsins en hefur hann hjálpað fjöldanum öllum af pörum í gegnum tíðina og eru langir biðlistar eftir því að komast að hjá honum.Katrín er einnig einn eigand...