#101 - Ásgeir Kolbeins & Hera Gísla

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Athafnamaðurinn og fyrrum fjölmiðlamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi heilsu markþjálfanum Heru Gísladóttur.Ásgeir hóf sinn starfsferil ungur á FM957 og hefur hann í gegnum tíðina séð um hina ýmsu útvarps og sjónvarpsþætti áður en hann vatt sér útí viðskiptalífið en rak hann um langt skeið skemmtistaðinn Austur en í dag á hann og rekur veitingastaðinn vinsæla Punk.Hera er nýbúin að ljúka nám í heilsumarkþjálfun og er spennandi t...