#104 - Stebbi Jak & Kristín Sif

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson eða Stebbi Jak eins og margir þekkja hann mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi útvarpskonunni og þjálfaranum Kristínu Sif Björgvinsdóttur.Stefán er einna þekktastur fyrir það að vera söngvari þungarokkshljómsveitarinnar Dimmu en hafa þeir einmitt verið virkilega vinsælir hér á landi um þónokkurt skeið og tóku til að mynda þátt í söngvakeppninni árið 2020 sem er kanski ekki dæmigert fyrir þungarokksband.Kristín he...