#105 - Elín Ey & Íris Tanja
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Tónlistar og söngkonan Elín Eyþórsdóttir mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi leikkonunni Írisi Tanju Flygenring.Elín hefur verið lengi áberandi í tónlistinni en þó kannski sjaldan jafn áberandi og á síðasta ári en tók hún einmitt þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd ásamt systrum sínum og bróður. Síðan þá hefur verið mikið að gera í músíkinni og gáfu þær systur til að mynda nýverið út lagið Furðuverur sem fór beint inná alla helstu vinsældarlista...