#11 - Nilli & Sóley
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Hver man ekki eftir því þegar Níels Thibaud Girerd eða Nilli, birtist eins og þruma úr heiðskýru lofti á sjónarsvið landsmanna örlagaríkt kvöld fyrir rúmum 11 árum síðan en vakti hann þá mikla athygli þegar hann náðist á upptöku Monitor TV í skrautlegu samtali við tónlistarmanninn Berndsen þar sem hann endaði á því að rappa fyrir alþjóð.Upp því áhugaverða augnarbliki hófst í raun ferill Nilla þar sem hann fékk í kjölfarið sinn eigin sjónvarpsþátt á Mbl.is ásamt því að vera í fleir...