#14 - Sirrý Arnardóttir & Kristján Franklín

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Sirrý Arnardóttir og Kristján Franklín Magnúss eru viðmælendur þáttarins að þessu sinni og þó ég segi sjálfur frá þá var þetta alveg með eindæmum gott spjall sem kemur skemmtilega á óvart. Sirrý & Kristján hafa verið saman í 37 ár, hvorki meira né minna, og eins og þið getið rétt ýmindað ykkur þá eiga þau fjöldan allann af sögum í pokahorninu og hafa þau hjón einstakt lag á því að segja skemmtilega frá.Margir muna eflaust eftir Sirrý sem spjallþáttadrottningunni úr sjónvarpsþæ...