#17 - Beggi Ólafs & Hildur Sif
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Bergsveinn Ólafsson eða Beggi Ólafs, eins og hann er gjarnan kallaður, er fyrirlesari og rithöfundur með MSc í hagnýtri jákvæðri sálfræði og þjálfunarsálfræði ásamt því að halda úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, 24/7. Að auki Beggi mikill íþróttamaður og spilaði hann knattspyrnu af kappi þangað til snemma á síðasta ári þegar hann lagði skónna á hilluna en þá var hann fyrirliði Fjölnis og átti að baki eina 166 leiki með félaginu. Beggi og hans betri helmingur, Hild...