#18 - Þuríður Blær & Guðmundur Felixsson
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Í þessum þætti átti ég stórskemmtilegt spjall við listaparið Þuríði Blæ Jóhannsdóttur og Guðmund Felixsson. Blær og Gummi eiga sér töluvert öðruvísi baksögu en mörg önnur pör en þau höfðu verið góðir vinir síðan í grunnskóla áður en þau byrjuðu loksins saman árið 2015 og segja þau einmitt skemmtilega frá því í þættinum þegar Gummi skutlaði Blæ á stefnumót við annan dreng og hjálpaði henni að “banga” eins og hann orðaði það. Blær hefur verið fastráðin leikkona hjá Borgarleikhúsinu undanfarin s...