#19 - Arna Petra & Tómas

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Það er óhætt að segja Arna Petra Sverrisdóttir sé einn vinsælasti vídjó-bloggari landsins en hún heldur úti vinsælli Youtube-rás ásamt því að vera bloggari á Trendnet þar sem hún deilir öllu milli himins og jarðar allt frá tískupælingum til fæðingar frumburðarins. Arna Petra var búsett í Svíþjóð ásamt Tómasi Inga Gunnarssyni, kærasta sínum og betri helmingi, sem var í flugnámi í sænskum flugskóla þegar hún byrjaði vídjó-blogg ævintýrið mikla á Youtube fyrir rúmum tveimur árum. Síðan...