#20 - Felix & Baldur

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Í þætti dagsins fékk ég til mín góða gesti en þeir Felix Bergsson og eiginmaður hans, Baldur Þórhallsson kíktu til mín í einlægt og virkilega skemmtilegt spjall.Felix ætti að vera flestum kunnugur en hann er leikari, söngvari, útvarpsmaður, eurovision spekingur og svo lengi mætti telja ásamt því að hafa á sínum tíma talað inn á allar vinsælustu Disney myndir allra tíma. Baldur er stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands ásamt því að reka ferðaþjónustufyrirtækið “Hellarn...