#21 - Þorgerður Katrín & Kristján

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Það var mér sannur heiður að fá kjarnakonuna Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur til mín í einlægt og ótrúlega gott spjall ásamt eiginmanni hennar, Kristjáni Arasyni. Þorgerður er eins og flestir vita alþingismaður en hún hefur verið á alþingi síðan 1999. Í dag er hún formaður Viðreisnar og hefur gegnt því veigamikla hlutverki síðan 2017. Kristján er fyrrum handbolta legend með meiru en hann fór út í atvinnumennsku á sínum tíma ásamt því að vera lykilmaður í íslenska landsliðinu og árið 1989 ...