#23 - Rakel Orra & Ranni

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Í þessum þætti átti ég skemmtilegt spjall við Rakel Orradóttur og hennar betri helming, Rannver Sigurjónsson. Rakel er samskiptastjóri hjá Swipe Media og áhrifavaldur ásamt því að vera annar umsjónarmaður hlapvarpsins “Ástríðukastið” sem fjallar um samskipti í samböndum, kynlíf og allt þar á milli en það má heldur betur segja þessi málefni séu Rakel afar hugleikin en hún er einmitt ný sest skólabekk þar sem hún stefnir á að verða sambandsráðgjafi í náinni framtíð. Rannver eða Ranni, ein...