#26 - Björgvin Páll & Karen

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Í þessum þætti átti ég einlægt og stórskemmtilegt spjall við Björgvin Pál Gústavsson, landsliðsmarkvörð í handbolta, og eiginkonu hans og betri helming Kareni Einarsdóttur. Björgvin Páll er einn reynslumesti leikmaður landsliðsins í dag en hann á að baki yfir 230 landsleiki og hefur farið á 13 stórmót síðan á ólympíuleikunum í Peking árið 2008 þar sem landsliðið hreppti silvurverðlaunin eftirminnilegu. Björvin Páll er með marga bolta á lofti en í dag spilar hann með Val ásamt...