#30 - Birkir Már & Stebba

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Í þessum þætti fékk ég til mín frábæra gesti þau Birki Már Sævarsson og eiginkonu hans og hans betri helming, Stefaníu Sigurðardóttur eða Stebbu eins og hún er gjarnan kölluð. Birkir Már hefur gegnt lykilhlutverki í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta um árabil en var hann til að mynda fastamaður í byrjunarliði landsliðsins bæði á evrópumótinu í Frakklandi árið 2016 og heimsmeistaramótinu í Rússlandi árið 2018. Birkir Már hafði verið í atvinnumennsku í átta ár bæði Noregi og Svíþjóð áðu...