#41 - Arnmundur Ernst & Ellen Margrét

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Í þessum þætti átti ég virkilega skemmtilegt og áhugavert spjall við leikaraparið Arnmund Ernst og Elleni Margréti Bæhrenz. Arnmundur útskrifaðist frá leikarabraut LHÍ árið 2013 og hefur síðan þá leikið í hinum ýmsu verkum á fjölum leikhúsanna, í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum hérlendis á sama tíma og hann er einnig farinn að láta ljós sitt skína á erlendri grundu. Ellen er margt til lista lagt en hún útskrifaðist af leikarabraut LHÍ síðasta vor en hún hefur verið dansari alla...