#45 - Siggi Sigurjóns & Lísa

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Í þessum þætti átti ég einlægt og virkilega gott spjall við einn af okkar ástsælustu leikurum, Sigga Sigurjóns, og hans betri helming til hvorki meira né minna en 45 ára, Lísu Harðardóttur. Siggi og Lísa eru Hafnfirðingar í húð og hár en hafa þau bæði búið þar frá blautu barnsbeini og búa þau þar enn þann dag í dag. Þá hefur Lísa einmitt tekið stóran þátt í uppeldi Hafnfirðinga þar sem hún hefur starfað sem leikskólakennari á sama leikskólanum í heil 25 ár. Leiðir þeirra lágu saman í Hjá...