#47 - Arnar Dan & Sigga Soffía
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Í þessum þætti átti ég virkilega skemmtilegt og áhugavert spjall við listahjónin Arnar Dan Kristjánsson og Sigríði Soffíu Hafliðadóttur, eða Siggu Soffíu eins og hún er yfirleitt kölluð.Arnar útskrifaðist frá Leiklistadeild LHÍ árið 2013 og hefur leikið í hinum ýmsu verkum á fjölum leikhúsanna, í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Honum er margt til lista lagt en ásamt því að vera leikari stofnaði hann á sínum tíma veitingastaðinn Reykjavík Chips ásamt æskuvinunum og nú síðast bjó hann til og fra...