#48 - Sóli Hólm & Viktoría Hermanns

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Í þessum þætti átti ég alveg hreint stórskemmtilegt spjall við stórskemmtilegt fólk sem höfðu frá miklu áhugaverðu og skemmtilegu að segja, þau Sólmund Hólm, eða Sóla eins og hann er oftast kallaður og unnustu hans, Viktoríu Hermannsdóttur. Þau Sóli og Viktoría sitja ekki auðum höndum og hafa undanfarin ár getið sér gott orð hvort á sínu sviði en Sóli er grínisti, eftirherma og vinsæll skemmtikraftur og er um þessar mundir með vetrarsýninguna sína í gangi í Bæjarbíói, Loksins Eftir...