#49 - Brynhildur & Heimir

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Í þessum þætti átti ég einlægt og virkilega gott spjall við eina af okkar ástsælustu leikkonum síðustu áratuga og núverandi Borgarleikhússtjóra, Brynhildi Guðjónsdóttur, og hennar betri helming, sviðsmyndahönnuðinn Heimi Sverrisson.Það er óhætt að segja að Brynhildur og Heimir hafi kynnst á aðeins öðruvísi hátt en gengur og gerist en segja þau skemmtilega frá því í þættinum og eins og Brynhildur orðar sjálf einstaklega vel - þá keypti Heimir svo sannarlega ekki köttinn í sekknum.Brynhildur og...