#57 - Þórhildur & Kjartan
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Í þessum 57. þætti átti ég frábært & forvitnilegt spjall við hjónin Þórhildi Magnúsdóttur og Kjartan Loga Ágústsson.Þórhildur heldur úti Instagram-reikningnum vinsæla Sundur & Saman þar sem hún fjallar til dæmis um sambönd og samskipti í samböndum en hún heldur einnig námskeið og hjálpar fólki að bæta sambandið, saman & í sitthvoru lagi.Kjartan starfar í dag sem læknir og er hann í sérnámi í röntgenlækningum.Þórhildur & Kjartan hafa vakið athygli á undanförnum misserum en eru ...