#58 - Þórhildur Þorkels & Hjalti
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Fjölmiðlakonan Þórhildur Þorkelsdóttir og hennar betri helmingur Hjalti Harðarson mættu til mín í ansi skemmtilegt spjall nú á dögunum.Þórhildur hefur starfað í fjölmiðlum undanfarin 10 ár en skipti nýlega um starfsvetfang og tók við stöðu kynningarstjóra BHM. Hún talar þó um það í þættinum að erfitt sé að slíta sig alfarið frá fjölmiðlunum og til að sinna áfram þessum gríðarlega fjölmiðlaáhuga ákváð hún ásamt vinkonu sinni og fjölmiðlakonu Nadine Guðrúnu Yaghi að fara af stað með podca...