#59 - Regína Ósk & Svenni Þór
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Í þættinum í dag fékk ég til mín söngkonuna Regínu Ósk Óskarsdóttur og hennar betri helming Sigursvein Þór Árnason ,sem er þó alltaf kallaður Svenni og áttum við ótrúlega létt og skemmtilegt spjall.Þau eru bæði búin að láta mikið af sér kveða í tónlistarlífinu undanfarin ár, en er Regína söngkona af guðs náð ásamt því að vera skólastýra í Söngskóla Maríu Bjarkar, á meðan Svenni semur poppsmelli, syngur og smíðar.Regína og Svenni eru búin að vera saman í 15 ár og eiga saman 2 börn en átti Regí...