#60 - Þórdís Björk & Júlí Heiðar

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Í þessum þætti átti ég stórskemmtilegt spjall við listaparið Þórdísi Björk Þorfinnsdóttur og Júlí Heiðar Halldórsson.Dísu og Júlí er margt til listanna lagt en eru þau bæði útskrifaðir leikarar og hafa tekist á við hin ýmsu verkefni í leiklistarheiminum ásamt því að þau eru bæði mjög áberandi í tónlistarsenunni.Dísa hefur undanfarið verið með annan fótinn á Akureyri þar sem hún hefur tekið þátt í uppfærslum leikrita undanfarin 4 ár hjá leikfélagi Akureyrar ásamt því að slá í gegn með Re...