#61 - Sigga Dögg & Sævar

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Í þessum þætti átti ég stórskemmtilegt og forvitnilegt spjall við kynfræðinginn Sigríði Dögg Arnarsdóttur, eða Siggu Dögg eins og hún er alltaf kölluð, og hennar betri helming Sævar Eyjólfsson. Sigga Dögg hefur verið áberandi í samfélaginu undanfarin ár og má segja að hún sé þekktasti og umtalaðisti kynfræðingur landsins en hún hefur algjöra ástríðu fyrir því að fræða fólk á öllum aldri um kynlíf og kynhegðun og er hún einmitt nú ásamt Sævari að reka fyrirtæki sem sérhæfir sig í kynfræðslu fy...