#62 - Arna Ýr & Vignir Þór

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Fegurðardrottingin og athafnakonan Arna Ýr Jónsdóttir mætti til mín ásamt sínum betri helming, Vigni Þór Bollasyni kírópraktor í einlægt og ótrúlega skemmtilegt spjall.Arna ýr var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015 og tók í kjölfarið þátt fyrir Íslands hönd í hinum ýmsu fegurðarsamkeppnum úti í heimi ásamt því að hreppa titilinn Miss Universe Iceland árið 2017. Síðan þá hefur margt vatn runnið til sjávar en hefur hún verið áberandi á samfélagsmiðlum rekur í dag fyrirtækið taubleyjur.is og stundar ...