#66 - Birna Rún & Ebenezer

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Leikkonan Birna Rún Eiríksdóttir og hennar betri helmingur Ebenezer Þórarinn Einarsson eru viðmælendur 66 þàttar af Betri helmingnum.Birna Rún er eins og fyrr segir leikkona en hefur hún meðal annars verið fastráðin í Borgargarleikhúsinu og lék þar í fjölda sýninga. Þá hefur hún einnig unnið til Edduverðlaunana en það var fyrir hlutverk sitt í Rétti sem sló í gegn árið 2016. Birna hefur einnig verið verið afar vinsæl á samfélagsmiðlinum tiktok undanfarið fyrir einstaklega fyndið og skemmtileg...