#67 - Yesmine Olsson & Addi Fannar
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Í þætti dagsins fékk ég til mín hjónin Yesmine Olsson og Arngrím Fannar Haraldson, eða Adda Fannar eins og hann er betur þekktur, í létt og skemmtilegt spjall.Þeim hjónunum er ýmislegt til lista lagt en er Yesmine meðal annars afar vinsæll einkaþjálfari hjá World Class, dansdrottning með meiru og stjörnukokkur en er hún búin að koma víða við í eldamennskunni bæði sem sjónvarpskokkur og haldið fjölda námsskeiða. Það kemur því kanski fáum á óvart að hún er einmitt þessa stundina ásamt Adda Fann...